Söfnun og meðferð lyfjagrass
Lyfjagras [Pinguicula vulgaris]
Lýsing: Blöðin safamikil og breiðast út fast niður við jörðina. Upp úr blaðhvilfingunni miðri vaxa 5-10 cm langir blaðlausir blómleggir og bera eitt lotið blóm efst. Jurtin nærist að hluta á skordýrum sem festast við blöðin. Vex í rökum jarðvegi um allt land.
Árstími: Fyrir blómgun í júní.
Tínsla: Jurtin skorin frá rótinni.
Meðferð: Þurrkun.
Ljósmynd: Lyfjagras, Guðrún Tryggvadóttir ©Náttúran.is.
Birt:
27. júní 2013
Tilvitnun:
Erlingur Filippusson „Söfnun og meðferð lyfjagrass“, Náttúran.is: 27. júní 2013 URL: http://nature.is/d/2010/05/28/sofnun-og-medferd-lyfjagrass/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 28. maí 2010
breytt: 1. janúar 2013