Límbandsræmur á gjafapappír er hægt að losa með því að strauja yfir þær. Eftir að þær hafa verið straujaðar er auðvelt að losa þær af. Öruggara er að strauja ekki beint yfir límröndina heldur leggja þurran klút á milli.

Birt:
4. desember 2010
Höfundur:
Siiri Lomb
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Siiri Lomb „Límbandsræmur “, Náttúran.is: 4. desember 2010 URL: http://nature.is/d/2010/12/07/limbandsraemur/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 7. desember 2010

Skilaboð: