Nú er gott tækifæri til að gerast meðlimur í hinum alþjóðlegu Slow Food samtökum sem gildir einnig fyrir íslensku Slow Food Reykjavík samtökin. Tilboðið gildir til 8. október nk. Þú skráir þig með því að fara inn á facebook-síðu samtakanna http://www.facebook.com/l/a7b94enl-Y4qpDhPx7v21hJ7Opg;www.slowfood.com, smellir á "Join Us", veljið "Iceland" og þar eru efst á síðunni upplýsingar um "Project Membership", og smella neðst "Project Membership" þar sem árgjaldið er 12,50 € (2000 kr) í staðinn fyrir 50 € á mann (8000 kr). Styrkur samtaka sem þessara mælist hvað helstur af tölu meðlima og áhrif þeirra eru í einnig í samræmi það en um 120 þúsund meðlimir eru nú í samtökunum.

Sjá einnig vef Slow Fodd Reykjavík.

Birt:
5. október 2010
Tilvitnun:
Dominique Plédel Jónsson „Sértilboð í Slow Food samtökin“, Náttúran.is: 5. október 2010 URL: http://nature.is/d/2010/10/05/sertilbod-i-slow-food-samtokin/ [Skoðað:24. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: