22 kort til að gera heiminn grænni
Á bandaríska vefnum Treehugger er grein um stöðu kortagerðar á sviði umhverfismála. Bent er á 22 kort sem öll hafa það sameiginlegt að gefa yfirsýn yfir eitt eða fleiri atriði sem geta hjálpað okkur að sjá, skilja og taka þátt í að við högum okkur af meiri ábyrgð gagnvart umhverfinu en hingað til hefur verið raunin. Eitt af kortunum er að sjálfsögðu Green Map en hér á vefnum vinnum við einmitt græn kort eftir flokkunarkerfi Green Map. Um 3.000 fyrirtæki, aðilar og náttúrufyrirbrigði hafa verið skráð í 97 Green Map flokka. Græna Íslandskortið er vefkort og einnig opna útgáfa Green Map, Open Green Map sem vitnað er í í greininni.
Sjá kortin 22 sem nefnd eru í greininni á treehugger.com:
How Climate Change Impacts The World
Water Stressed Areas Over Next 60 Years
Tour a Renewable Energy Site in Denmark
US Wind, Solar & Biomass Power Potential Map
Interactive Carbon Capture & Storage Maps
City of Paris Maps Electric Vehicle Charging Stations
Interactive Map Shows How Climate Change Is Effecting Your Area
Interactive Map of Facilities Guilty of Eco-Crimes
Interactive Map of Climate Emissions & Pledges
Google Earth Layer Maps US Carbon Emissions
Google Maps Earth's Carbon Cycle
Google Maps the World's Green House Gases
Map Illustrates How Wilderness Is Disappearing
300 Years of Global Climate Data on One Map
Map Tries to Slow San Francisco Bay Wastewater Spills
High Resolution Wind Power Resource Map for the Entire Planet
Map Helps People Follow, Understand H1N1 Swine Flu
World Malaria Risk Map Updated and Shows Surprising Conclusion
California's Climate Future Illustrated in Innovative Google Map Tour
Birt:
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „22 kort til að gera heiminn grænni“, Náttúran.is: 7. janúar 2010 URL: http://nature.is/d/2010/01/07/22-kort-til-ao-gera-heiminn-graenni/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.