Hvað er nuddmeðferð?
Nuddmeðferð – Massagetherapy, er notuð til að draga úr stressi og ofþreytu, til að mýkja vöðva og til að auka blóðflæði. Unnið er með vöðva og aðra mjúkvefi líkamans. Til eru meira en 250 nuddaðferðir í heiminum, vinsælustu hér á landi eru klassískt alhliðanudd, djúpvefjanudd, heildræntnudd, svæðanudd, sjúkranudd, SOV meðferð, slökunarnudd og íþróttanudd.
Birt:
3. júlí 2007
Tilvitnun:
Náttúran „Hvað er nuddmeðferð?“, Náttúran.is: 3. júlí 2007 URL: http://nature.is/d/2007/07/03/hva-er-nuddmefer/ [Skoðað:21. nóvember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 18. ágúst 2008