Vatnselementið umlikur nýru og þvagblöðru, sem aftur hafa áhrif á bein og liðamót, tennur og eyru. Nýrun eru sögð geyma erfðaefni líkamans og hafa þannig mikil áhrif á alla erfða sjúkdóma. Geðlæg áhrif vatns eru viljakraftur og kvíði.

Grafík: Signý Kolbeinsdóttir ©Náttúran.is

Birt:
29. maí 2010
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Vatnselementið“, Náttúran.is: 29. maí 2010 URL: http://nature.is/d/2007/05/28/vatnselementi/ [Skoðað:22. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 28. maí 2007
breytt: 9. júlí 2010

Skilaboð: