Til þess að lengja líf kústa og handsópa skal þvo þá af og til með heitu vatni og sápu. Hengið kústa alltaf upp eftir notkun því annars bogna hárin á þeim.

Dýfðu nýjum kústi í kraftmikið saltvatn og hengið til þerris. Það gerir kústinn betri og lengir líftíma hans verulega.

Aðeins hægt að gera með bursta með náttúrlegum hárum!

Birt:
4. desember 2010
Höfundur:
Siiri Lomb
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Siiri Lomb „Kústa þarf líka að þvo“, Náttúran.is: 4. desember 2010 URL: http://nature.is/d/2010/12/08/kustar-vilja-lika-lata-thvo-ser/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 8. desember 2010

Skilaboð: