Samkvæmt Almanaki Þjóðvinafélagsins eru sumarsólstöður nákvæmlega kl. 05:46 sunnudagsmorguninn 21. júni. Þá er bara að gera sig tilbúin/nn til að fara út í guðsgræna náttúruna og baða sig í dögginni en hún á að vera svo heilnæm, að menn læknist af kláða og 18 öðrum óhreinindum í holdi við að velta sér í henni allsber. Og um leið má óska sér.

Ljósmynd: Dögg á maríustakk, kölluð Maríutár. Guðrún Tryggvadóttir.

Birt:
20. júní 2009
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Sumarsólstöður verða kl. 05:46“, Náttúran.is: 20. júní 2009 URL: http://nature.is/d/2009/06/20/sumarsolstoour-veroa-kl-0546/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: