Ísinn hverfur með ægihraða
Gervihnattamælingar sýna að gamall, þykkur ís á norðurskauti jarðar bráðnar nú hraðar á norðurskauti jarðar en fyrri mæliingar hafa sýnt
Þrátt fyrir kallt veðurfar á norðurhveli jarðar í vetur hefur bráðnun íss á norðurslóðum hefur haldið áfram frá því sumri lauk. Vísindamenn telja að þessi þróun muni halda áfram í ár.
Sjá frétt BBC.
Þrátt fyrir kallt veðurfar á norðurhveli jarðar í vetur hefur bráðnun íss á norðurslóðum hefur haldið áfram frá því sumri lauk. Vísindamenn telja að þessi þróun muni halda áfram í ár.
Sjá frétt BBC.
Birt:
18. mars 2008
Tilvitnun:
Árni Finnsson „Ísinn hverfur með ægihraða“, Náttúran.is: 18. mars 2008 URL: http://nature.is/d/2008/03/18/isinn-hverfur-meo-aegihraoa/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.