Hópbílar hf. - styrkja Náttúruna
Eitt framsæknasta fyrirtæki landsins á sviði umhverfismála Hópbílar hf. er annað fyrirtækið til að styrkja Náttúruna.is. Hópbílar eru í fremstu röð á landinu á sviði umhverfisstjórnunar, en Hópbílar er eitt tíu fyrirtækja á íslandi sem hafa ISO 14001 alþjóðlega umhverfisvottun og hefur um árabil verið í fararbroddi hvað varðar umhverfis- og gæðastjórnun. Hópbílar fengu Kuðunginn, umhverfisverðlaun umhverfisráðuneytisins árið 2003.
Sjá nánar á vef Hópbíla.
Náttúran þakkar kærlega fyrir stuðninginn!
Birt:
25. apríl 2007
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Hópbílar hf. - styrkja Náttúruna“, Náttúran.is: 25. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/05/07/hpblar-hf-styrktaraili-nttrunnar/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 7. maí 2007
breytt: 21. janúar 2010