Tekið er við rafeindatækjum á öllum endurvinnslustöðvum. Viðskiptavinir athugið að ef þess er óskað að tæki fari í endurnotkun skal setja þau í sérstakan gám fyrir nytjahluti. Óný t raftæki eru send til Furu ehf. í Hafnarfirði þar sem þau eru rúmmálsminnkuð. Raftæki eru síðan send til Bretlands til fyrirtækis sem flokkar þau og endurvinnur.
Birt:
28. mars 2007
Höfundur:
Uppruni:
SORPA bs
Tilvitnun:
NA „Rafeindatæki“, Náttúran.is: 28. mars 2007 URL: http://nature.is/d/2007/03/28// [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 20. apríl 2007

Skilaboð: