Fimmtudaginn 3. september hefst vetrardagskrá Fuglarverndar með fyrirlestri Gunnars Þórs Hallgrímssonar og Jóhanns Óla Hilmarssonar en þeir munu segja frá fuglalífi og mannlífi á Ammassalik svæðinu og við Zackenberg á norðaustur Grænlandi.

Fyrirlesturinn er haldin í húsakynnum Kaupþings í Borgartúni 19 og hefst klukkan 20:30.

Sjá nánar á vef Fuglaverndar.

Birt:
1. september 2009
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Granninn í vestri“, Náttúran.is: 1. september 2009 URL: http://nature.is/d/2009/09/01/granninn-i-vestri/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: