Norðurljós er ljósfræðilegt fyrirbrigði sem einkennist af litríkum dansi ljóss á næturhimninum. Ljósin orsakast af samverkun hlaðinna einda úr sólvindi og efri lögum andrúmslofts jarðarinnar. Þegar slík ljós myndast á suðurhvelinu er þau kölluð suðurljós en norðurljós á norðurhvelinu. Ljósin sjást vel á Íslandi á veturna.

Birt:
18. apríl 2010
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir „Norðurljósin“, Náttúran.is: 18. apríl 2010 URL: http://nature.is/d/2007/05/16/norurljsin/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 16. maí 2007
breytt: 21. maí 2014

Skilaboð: