Uppkast að frétt:

Nú hefur Te & Kaffi hafið framleiðslu á Fairtrade vottuðu kaffi sem nú er fáanlegt í öllum fjórum sérverslunum fyrirtækisins sem staðsettar eru á Laugavegi 27, Smáralind, Suðurveri og Kringlunni. Fairtrade vottað kaffi er fáanlegt í þremur tegundum; Espressoblöndu, Colombia Brazil og lífrænu Mandheling frá Sumatra í Indónesíu.

Með því að kaupa Fairtrade vottað kaffi taka viðskiptavinir þátt í að hjálpa fólki sem fær ómetanlegt tækifæri til að læra að byggja upp mikilvægt fyrirtæki sem hlúir að samfélagi sínu og starfsmönnum og um leið gefur aukna möguleika á að bjóða aðeins hágæða framleiðslu.

 

Öfluðum leyfa jan. febr. 

Kristbjörg markaðsstjóri. Landsskrifstofur. ekki hér. alþj. samtök brfeyt. Með fyrstu fyrirtækjum,

hægt af stað. Félagsstofnun stúd. hafði samband, hfaði áhuga, 

Birt:
25. febrúar 2009
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Fairtrade vottað kaffi í verslunum Te & Kaffi“, Náttúran.is: 25. febrúar 2009 URL: http://nature.is/d/2009/02/19/fairtrade-vottao-kaffi-i-verslunum-te-kaffi/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 19. febrúar 2009

Skilaboð: