Dýfið tveim bómullarhnoðrum í kamilluseyði og leggið á lokuð augun og leyfið að vera á í 15 mínútur. Augun róast og svartir skuggar og rendur minnka.

Ljósmynd: Kamilla. Guðrún A. Tryggvadóttir.

Birt:
15. mars 2014
Höfundur:
Siiri Lomb
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Siiri Lomb „Kamilla fyrir augun“, Náttúran.is: 15. mars 2014 URL: http://nature.is/d/2010/12/07/kamilla-fyrir-augun/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 7. desember 2010
breytt: 15. mars 2014

Skilaboð: