World Green Building Council

WGBC
Á síðastliðnu ári var Vistbyggðarráð stofnað hér á landi, þar sem leiðbeiningar WGBC hafa verið notaðar við að koma félaginu á fót. Þrjátíu og tvö fyrirtæki og stofnanir eru aðilar að stofnun ráðsins. Sjá nánar á vef Vistbyggðarráðs www.vbr.is.
Birt:
11. júní 2011
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „World Green Building Council“, Náttúran.is: 11. júní 2011 URL: http://nature.is/d/2010/06/18// [Skoðað:4. maí 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 18. júní 2010
breytt: 11. júní 2011