Driving Sustainability, þriðja alþjóðlega ráðstefnan um sjálfbærar orkulausnir í samgöngum fer fram á Hilton Reykjavík Nordica, 14.-15. september nk. Alþjóðlegir sérfræðingar og leiðtogar í tækni, skipulagi, stefnumótun og framtíðarsýn í vistvænum samgöngum verða á meðal ræðumanna í ár og líkt og áður gerir Framtíðarorka, félagið sem stendur að ráðstefnunni, ráð fyrir að hafa nýjungar í samgöngutækni á staðnum. Nánari upplýsingar má nálgast í marsmánuði á vefnum  driving.is. Mfyndin er af hr. Ólafi Ragnari Grímssyni í pontu á ráðstefnu Driving Sustainbility 2008. Ljósmynd: Einar Bergmundur.
Birt:
Feb. 18, 2009
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Driving Sustainability haldið í þriðja sinn í haust“, Náttúran.is: Feb. 18, 2009 URL: http://nature.is/d/2009/02/18/driving-sustainability-haldio-i-thrioja-sinn-i-hau/ [Skoðað:May 29, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: