Kristalvasar verða oft sjúskaðir af því að erfitt er að hreinsa þá að innan vegna þess hve hálsinn er mjór. Gott ráð er að hálffylla vasann með vatni og setja síðan smáskorinn appelsínubörk í vatnið og hrista duglega. Eftir þessa meðferð glansar kristalvasinn aftur eins og nýr væri.

Birt:
4. desember 2010
Höfundur:
Siiri Lomb
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Siiri Lomb „Að hreinsa dýrmætan kristalvasa“, Náttúran.is: 4. desember 2010 URL: http://nature.is/d/2010/12/07/ad-hreinsa-dyrmaetan-kristalvasa/ [Skoðað:26. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 7. desember 2010

Skilaboð: