Nemdur við háskólann í Massachusetts (UMass) breyttu hluta af skólalóðinni í sjálfbæran permaculture garð sem færir þeim heilbrigða fæðu úr þeirra næsta umhverfi. Laust við langa flutniga og þau vita nákvæmlega við hvaða aðstæður maturinn er ræktaður. Hér getur að líta tvö fyrstu af þremur myndbönd um ferlið sem er enn í gangi:

Birt:
May 12, 2014
Höfundur:
Einar Bergmundur
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Sjálfbær ræktun á skólalóðinni“, Náttúran.is: May 12, 2014 URL: http://nature.is/d/2011/10/09/sjalfbaer-raektun-skolalodinni/ [Skoðað:Feb. 24, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: Oct. 9, 2011
breytt: May 12, 2014

Messages: