Náttúruverndarsamtök Reykjanesskaga í undirbúningi
Nú stendur yfir undirbúningur að stofnun Náttúruverndarsamtaka Reykjanesskaga.
Fundur undirbúningsnefndar um Náttúrverndarsamtök Reykjanesskaga verður haldinn miðvikudagskvöldið 28. sepember kl. 20:00 í höfuðstöðvum Landverndar að Skúlatúni 6 í Reykjavík.
Áhugasamir um náttúruvernd á Reykjanesskaga eru velkomnir að slást í hópinn.
Nánari upplýsingar veitir Jóhannes Ágústsson í símum: 5 54 54 95/ 6 59 74 59 og Ellert Grétarsson í síma: 8 93 09 15.
Ljósmynd: Sofandi tröll á Reykjanesi, ©Árni Tryggvason.
Birt:
27. september 2011
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Náttúruverndarsamtök Reykjanesskaga í undirbúningi“, Náttúran.is: 27. september 2011 URL: http://nature.is/d/2011/09/27/natturuverndarsamtok-reykjanesskaga-i-undirbuningi/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.