Nýlega opnaði Jurtaapótek Kolbrúnar Björnsdóttur grasalæknis vef þar sem kennir margra grasa í orðsins fyllstu merkingu. Vefurinn jurtaapotek.is inniheldur mikið magn upplýsinga og uppskrifta auk þess sem þar er hægt að kaupa allar helstu vörurnar sem Kolla grasalæknir hefur þróað á sl. árum, og meira til. Má þar nefna vörur eins og krydd, olíur, ofurfæði, ilmkjarnaolíur, blómadropa og tinktúrur, snyrtivörur, krem, smyrsl o.m.fl.

Ljósmynd: Jurtaapótek Kolbrúnar grasalæknis er á horni Skólavörðustígs og Laugarvegar, ljósm. Guðrún A. Tryggvadóttir.

Birt:
8. september 2011
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Jurtaapotek.is“, Náttúran.is: 8. september 2011 URL: http://nature.is/d/2011/09/08/jurtaapotek/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: