Strekkjandi andlitsmaski:
Andlitsmaskinn inniheldur einungis létthrærða eggjahvítu. Látið maskann virka í u.þ.b. 20 mínútur og liggið í leti á meðan.
Andlitsmaski gegn þreyttri og þurri húð:
Takið eina eggjahvítu og bætið við örlitlum sítrónusafa. Bætið hægt og rólega ólífuolíu út í og hrærið þangað til að blandan er orðin kremkennd. Berið á vel þvegið andlitið og þvoið af eftir 15 mínútur.

Birt:
18. apríl 2010
Höfundur:
Siiri Lomb
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Siiri Lomb „Náttúrulegar snyrtivörur“, Náttúran.is: 18. apríl 2010 URL: http://nature.is/d/2007/05/16/nttrulegar-snyrtivrur/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 16. maí 2007
breytt: 20. maí 2014

Skilaboð: