Fundur um tillögur að grænu hagkerfi
Landvernd og Félag umhverfisfræðinga á Íslandi efna til fundar um tillögur að grænu hagkerfi miðvikudaginn 11. apríl n.k. í Þjóðminjasafninu frá 12-13:30.
Frummælendur verða:
- Dr. Brynhildur Davíðsdóttir, dósent í umhverfis- og auðlindafræði við Háskóla Íslands.
- Skúla Helgason, alþingismaður og formaður nefndar um eflingu græns hagkerfis á Íslandi.
- Guðmundur Hörður Guðmundsson, formaður Landverndar.
Fundarstjóri verður Kjartan Bollason, formaður Félags umhverfisfræðinga.
Grafík: Forsíða skýrslunnar um eflingu græns hagkerfis á Íslandi en tillögurnar voru samþykktar samhljóma á Alþingi í gær þriðjudaginn 20. mars 2012.
Birt:
21. mars 2012
Tilvitnun:
Landvernd, Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Fundur um tillögur að grænu hagkerfi“, Náttúran.is: 21. mars 2012 URL: http://nature.is/d/2012/03/21/fundur-um-tillogur-ad-graenu-hagkerfi/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.