Gula bletti sem stafa af lekum vatnskrönum, er hægt að fjarlægja með blöndu af ediki og salti í jöfnum hlutföllum. Blandan er látin liggja áður en hún er skoluð af.

Grafík: Baðkar, Guðrún Tryggvadóttir og Signý Kolbeinsóttir ©Náttúran.is.

Birt:
29. desember 2010
Höfundur:
Siiri Lomb
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Siiri Lomb „Gulir blettir sökum dropa“, Náttúran.is: 29. desember 2010 URL: http://nature.is/d/2010/12/05/gulir-blettir-sokum-dropa/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 5. desember 2010
breytt: 29. desember 2010

Skilaboð: