Hvað er EFT?
EFT - Emotional Freedom Techniques, er ný meðferð við sársauka, sjúkdómum og tilfinninga vandamálum. Hún byggir á hugmyndafræði þar sem orsök allra neikvæðra tilfinninga liggja í truflun á orkukerfi líkamans. Meðferðin er lík nálastungu á margan hátt nema hvað að ekki er notast við nálar og er meira tekið á tilfinningatengdum vandamálum. Meðferðin virkar þannig að létt er slegið á enda orkubrautanna sem örvar orkupunktana.
Birt:
July 3, 2007
Tilvitnun:
Náttúran „Hvað er EFT?“, Náttúran.is: July 3, 2007 URL: http://nature.is/d/2007/07/03/hva-er-eft/ [Skoðað:Jan. 15, 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: Jan. 21, 2008