Náttúruverndarsjóður Pálma Jónssonar styrkir Grasa-Guddu Náttúrunnar
Vorið 2009 sóttu forsvarsmenn Náttúrunnar um styrk til frekari þróunar „Grasa-Guddu“ vefuppflettirits um íslenskar jurtir til Náttúruverndarsjóðs Pálma Jónssonar stofnanda Hagkaups. Grasa-Gudda fékk styrk úr sjóðnum sem gerir okkur kleift að halda áfram með þróun Grasa-Guddu.
Náttúran.is þakkar kærlega fyrir stuðninginn!
Birt:
19. júní 2009
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Náttúruverndarsjóður Pálma Jónssonar styrkir Grasa-Guddu Náttúrunnar“, Náttúran.is: 19. júní 2009 URL: http://nature.is/d/2009/06/19/natturuverndarsjoour-palma-jonssonar-styrkir-grasa/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 21. janúar 2010