Útivera og hreyfing í skjóli grænni skóga

Málþing Skógræktarfélags Eyfirðinga verður haldið í húsi Náttúrulækningafélags Akureyrar laugardaginn 11. september kl. 13:30 - 17:00.
Framsögur
- Hrefna Jóhannesdóttir, sérfræðingur hjá Skógrækt ríkisins: Skógar efla lýðheilsu í þéttbýli.
- Eiríkur B. Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri: Skógurinn – tækifæri til fjölbreyttrar útivistar.
- Magne Kvam hreyfihönnunarstjóri: Fjallahjólabrautir – aðstaða til fjallahjólreiða.
Umræður
Kaffihlé
- Jakob Frímann Þorsteinsson, aðjúnkt við HÍ: Orðin og umhyggja – um hvað og af hverju.
- Anna Guðmundóttir, aðstoðarskólastjóri Hrafnagilsskóla: Útikennsla í skógi.
Birt:
9. september 2010
Tilvitnun:
Skógræktarfélag Íslands „Útivera og hreyfing í skjóli grænni skóga“, Náttúran.is: 9. september 2010 URL: http://nature.is/d/2010/09/09/utivera-og-hreyfing-i-skjoli-graenni-skoga/ [Skoðað:22. febrúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.