Hægt er að skila ónýtum símtækjum og hleðslutækjum til endurvinnslustöðva. Símum og farsímum er einnig hægt að koma til verslana Símans og nokkurra fyrirtækja* sem taka símana í sundur og koma innvolsi og hulstrum til réttrar förgunar eða gera við símana, gefa til góðgerðarstarfsemi eða selja áfram á lágu verði.

*Símabær og Græn framtið ehf.

Upplýsingar úr Endurvinnslukorts smáforriti (appi) Náttúrunnar sem fer í dreifingu á næstu dögum.

Grafík: Guðrún A. Tryggvadóttir.

Birt:
30. nóvember 2012
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Símar“, Náttúran.is: 30. nóvember 2012 URL: http://nature.is/d/2012/11/30/simar/ [Skoðað:19. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: