Jurtaveisla Hildar og Kristbjargar í Heiðmörk
Árleg jurtaveisla Kirstbjargar Kristmundsdóttur og Hildar Hákonardóttur verður haldin í Heiðmörk hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur að Elliðavatni, helgina 18. og 19. júní.
Kristbjörg kennir laugardag frá kl. 10:00 til 17:00 og fjallar um lækningajurtir Heiðmerkur og meðferð þeirra.
Hildur kennir sunnudag frá kl. 10:00 til 15.00 um villtar jurtir sem hægt er að nota í matargerð.
Skráning í síma 861 1373 og 849 84677.
Sjá nánar á Facebooksíðum þeirra Kristbjargar og (Auðar) Hildar.
Birt:
15. júní 2011
Tilvitnun:
Hildur Hákonardóttir „Jurtaveisla Hildar og Kristbjargar í Heiðmörk“, Náttúran.is: 15. júní 2011 URL: http://nature.is/d/2011/06/15/jurtaveisla-hildar-og-kristbjargar-i-heidmork/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 16. júní 2011