Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um Grænan apríl.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi: Grænn apríl er tímabundið umhverfisverkefni sem hópur áhugafólks um umhverfismál hrinti í framkvæmd. Verkefnið hefst í apríl 2011 og áætlað að það verði árlegur viðburður í apríl til næstu 5 ára. Þátttaka er háð því að greitt sé í sameiginlegan sjóð. Markmiðið er að fá ríkisstjórnina, sveitarfélög, fyrirtæki, félagasamtök og einstaklinga til að kynna vöru, þekkingu og þjónustu sem er græn og umhverfisvæn og styður við sjálfbæra framtíð á Íslandi.

Sjá nánar um Grænan apríl hér á Græna kortinu undir flokknum „Grænn apríl - þátttakandi"

 

 

 

Birt:
25. maí 2011
Höfundur:
Náttúran er
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran er „Grænn apríl - þátttakandi“, Náttúran.is: 25. maí 2011 URL: http://nature.is/d/2011/05/27/graenn-april-thatttakandi/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 27. maí 2011

Skilaboð: