Á vef Sorpu getur þú farið í skemmtilega leiki t.d. orðaruglið, krossgátuna, fundið samstæður, fundið rétt dót í eiturefnakörfuna, búið til moltu úr lífrænum afgöngum, flokkað rusl og litað í litabókina. Fara í leiki.

Foreldrarni get líka lesið sig til og fengið leiðbeiningar og lært og leikið sér í leiðinni.

Birt:
9. september 2007
Uppruni:
SORPA bs
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Skemmtilegir og fróðlegir leikir á vef Sorpu“, Náttúran.is: 9. september 2007 URL: http://nature.is/d/2007/09/09/skemmtilegir-og-frlegir-leikir-vef-sorpu/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 9. ágúst 2011

Skilaboð: