Guðmundur Hörður Guðmundsson, umhverfisfræðingur, áður upplýsingafulltrúi umhverfisráðuneytisins, hóf fyrir skemmstu stjórn útvarpsþáttar um umhverfismál á Útvarpi Sögu.

Þátturinn gengur undir nafninu Grænmeti, eins og bloggsíða Guðmundar, þaðan sem hægt er að hlusta á einstaka þætti sem útvarpað hefur verið.

Grænmeti er á dagskrá frá kl. 10:00-11:00. á sunnudagsmorgnum.

Samklippa: Guðmundur Hörður og grænmeti.

Birt:
18. apríl 2011
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Grænmeti - nýr útvarpsþáttur um græn-meti“, Náttúran.is: 18. apríl 2011 URL: http://nature.is/d/2011/04/18/graenmeti-nyr-utvarpsthattur-um-graen-meti/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: