Í tilefni af 10. ára afmæli gassöfnunar í Álfsnesi verður haldin ráðstefna á Grand Hótel við Sigtún í Reykjavík þ. 8. febrúar næstkomandi.
-
Í desember síðastliðnum voru liðin 10 ár frá því að gassöfnun hófst frá urðunarstað SORPU bs í Álfsnesi. Í tilefni þessara tímamóta efna SORPA bs., Metan hf. og Olíufélagið ehf. til ráðstefnu undir yfirskriftinni „Hvernig ökum við í átt að vistvænni framtíð? - verður metan lykilorðið?“.
Ráðstefnan stendur frá 09:00 – 16:00.
Að lokinni ráðstefnunni verður síðan móttaka í boði SORPU bs. á sama stað.
-
Sjá dagskrá ráðstefnunnar á vef metan.is
Skráning á ráðstefnuna hér: Skráning

Birt:
3. febrúar 2007
Uppruni:
Metan hf
SORPA bs
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Hvernig ökum við í átt að vistvænni framtíð - verður metan lykilorðið?“, Náttúran.is: 3. febrúar 2007 URL: http://nature.is/d/2007/03/16/aka_ad_vistvaenni_framtid/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 16. mars 2007
breytt: 29. apríl 2007

Skilaboð: