Hvað býr að baki lífefldri ræktun?

Námskeið um lífeflda ræktun verður haldið á Sólheimum í Grímsnesi  dagana 9 .- 11. apríl.
Hollendingurinn Henk-Jan Meyer heldur fyrirlestra á ensku. Vettvangsferðir í Skaftholt sem byggir starf sitt á lífefldri ræktun.

Upplýsingar um námskeiðsgjald og gistingi í síma 486 6002 & skaftholt@simnet.is.

Sjá nánar um námskeiðið á skaftholt.is.

www.mannspeki.is.

www.demeter.net

Ljósmyndin er af gulrót sem ræktuð var með lífefldum hætti að Skaftholti, Guðrún Tryggvadóttir.

Birt:
8. apríl 2010
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Frjósemi jarðar - Lífefld ræktun“, Náttúran.is: 8. apríl 2010 URL: http://nature.is/d/2010/04/08/frjosemi-jardar-lifefld-raektun/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: