Samkvæmt tölum frá Umhverfissviði Reykjavíkurborgar er 60% ferða á bíl innan við 3 kílómetrar. Af hverju ekki að taka fram hjólið og hjóla þessar stuttu vegalengdir í stað þess að keyra þær, mundu bara að vera á vel útbúnu hjóli og nota hjálm. Þú getur einnig nýtt þér almenningssamgöngur eða verið samferða öðrum, sameinast í einn bíl. Með þessu móti getur þú tekið þátt í að minnka útblástur og með hjólreiðunum stundað heilbrigða og góða líkamsrækt.

Birt:
19. apríl 2010
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Hjólreiðar“, Náttúran.is: 19. apríl 2010 URL: http://nature.is/d/2007/05/16/hjlreiar/ [Skoðað:2. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 16. maí 2007
breytt: 21. maí 2014

Skilaboð: