Nú stendur yfir hátíð um Norræna matarmenningu í Norræna húsinu en hátíðin var sett á sunnudaginn var og stendur fram á næsta stunnudag. Í dag miðvikudaginn 20. febrúar er dagkráin sem hér segir:

  • 13:00 Íslenski draumurinn – útflutningsævintþri. The Icelandic dream – an export success story. Fyrirlestur / Lecture. Baldvin Jónsson.
  • 14:00 Blaðamannafundur / Press meeting. Í samvinnu við / In cooperation with:
    Icelandair, Food and Fun, Veitingahúsið / Restaurant VOX.
  • 15:30 Claydies. Dönsk hönnun / Danish design. Kynning og vinnustofa / Presentation and workshop. Tine Broksö og Karen Kjældgaard-Lansen.
  • 16.30 Cider – Listin að búa til epla cider. Cider - The art of apple and pressure. Fyrirlestur og smökkun / Lecture and tasting. Katja Svensson og Anders Karlsén, Kiviks Musteri.

Sjá dagskrá allra daganna nánar í vefútgáfu bæklings hátíðarinnar.

Sjá vef Ny Nordisk mad. 

Birt:
20. febrúar 2008
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Kræsingar og kæti - Fyrirlestrar í dag 20. febrúar“, Náttúran.is: 20. febrúar 2008 URL: http://nature.is/d/2008/02/19/kraesingar-og-kaeti-fyrirlestrar-i-dag-20-februar/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 19. febrúar 2008
breytt: 25. febrúar 2008

Skilaboð: