Sjúkraþjálfun – Physical Therapy
Sjúkraþjálfun er meðferð sem er veitt þegar hreyfigeta líkamans eða líkamleg færni hefur skerst vegna sjúkdóma, áverka, meiðsla eða öldrunar. Hún hjálpar fólki að viðhalda eða bæta virkni líkamans, draga úr verkjum og bæta heilsu og líðan fólks. Ýmsar aðferðir eru notaðar í meðferðinni, eins og nudd, rafsegultæki, nálastungur, æfingar, teygjur, liðlosun o.fl.
Birt:
July 3, 2007
Höfundur:
Náttúran
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran „Hvað er sjúkraþjálfun?“, Náttúran.is: July 3, 2007 URL: http://nature.is/d/2007/07/03/hva-er-sjkrajlfun/ [Skoðað:March 3, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: Jan. 8, 2012

Messages: