Eldselementið umlikur hjarta, smágirni, hjartaverndara (Gollurhús) og „þrjá hitara“, sem aftur hafa áhrif á og gefa kraft til blóðs og æðakerfis. Hjartað gefur jafnframt kraft til tungu þannig að fólk geti tjáð sig og þrír hitarar bera blóð og orku milli hinna þriggja svæða líkamans, fóta, búks og höfuðs. Geðlæg áhrif elds eru gleði og sköpun.

Grafík: Signý Kolbeinsdóttir ©Náttúran.is

Birt:
26. október 2011
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Eldselementið“, Náttúran.is: 26. október 2011 URL: http://nature.is/d/2007/05/28/eldselementi/ [Skoðað:29. mars 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 28. maí 2007
breytt: 25. apríl 2012

Skilaboð: