Sumarið 2006 kynntu forsvarsmenn Náttúrunnar Framleiðnisjóði landbúnaðarins verkefnið. Náttúran.is mun fjalla um landið allt á vefnum, bæði náttúruna sjálfa, framleiðendur, frumkvöðla og framleiðsluvörur sem að falla undir hreinar náttúruafurðir og vottaðar afurðir og áhugaverðar nýjungar. Það varð til þess að Framleiðnisjóður ákvað að styrkja verkefnið duglega. Sjá vef Framleiðnisjóðs.

Náttúran þakkar kærlega fyrir stuðninginn.

Birt:
25. apríl 2007
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Framleiðnisjóður landbúnaðarins - styrkir Náttúrunnar“, Náttúran.is: 25. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/05/07/framleinisjur-landbnaarins-styrktaraili-nttrunnar/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 7. maí 2007
breytt: 21. janúar 2010

Skilaboð: