Húsið og umhverfið - Baðherbergið og þvottahúsið
Í baðherberginu og þvottahúsinu er hægt að finna fjölmörg atriði sem velta þarf vöngum yfir og taka ákvarðanir um. Flest þar snertir umhverfið með einum eða öðrum hætti og auðvitað heilsu okkar. Hér í þættinum „Húsið og umhverfið“ er hvert rými hússins tekið fyrir og kafað ofan í einstök atriði sem snerta hið daglega líf okkar.
Kíktu á baðherbergið og kíktu á þvottahúsið, þau eru hér staðsett í sama rýminu til að einfalda myndmálið en eru samt meðhöndluð sem tveir aðskildir þættir.
Þú þarft ekki annað en renna yfir myndina og smella á einstaka hluti til að nálgast upplýsingar um þá.
Grafik: Táknmyn baðherbergisins og þvottahússins í Húsinu og umhverfinu hér á Náttúrunni. Guðrún Tryggvadóttir og Signý Kolbeinsdóttir ©Náttúran.is.
Birt:
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Húsið og umhverfið - Baðherbergið og þvottahúsið“, Náttúran.is: 10. júní 2011 URL: http://nature.is/d/2007/09/09/hsi-og-umhverfi-baherbergi-og-vottahsi/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 9. september 2007
breytt: 10. júní 2011