Alternatives to Growth: Challenges, Opportunities, and Strategies

Þann 13. og 14. september hittast alþjóðlegir sérfræðingar í fjármálum og sjálfbærni á Íslandi – þar sem þeir velta fyrir sér spurningunni – eru til aðrar leiðir en að mæla velgengni þjóða en með vergum hagvexti og ef já hverjar eru þá áskoranirnar, tækifærin og aðferðirnar?  Ráðstefnan er unnin innan ramma niðurstaðna skýrslu sem Prófessor Tim Jackson skrifaði árið 2009 fyrir Sjálbærniframkvæmdastjórn Bretlands (UK Sustainability Commission) undir heitinu Velgengi án Hagvaxtar: Umbreytni í Sjálfbært Hagkerfi (Prosperity Without Growth: Transition to a Sustainable Economy).  Þar setur Jackson fram 12 skrefa líkan fyrir velgengi þjóða innan ramma vistkerfa jarðarinnar.

Ráðstefnan er haldin í Þjóðminjasafni Íslands. Mánugagsmorguninn 13. september verður spurningin hér að ofan reifuð og síðan verður umræða um hagvöxt og engan hagvöxt. Eftir hádegi verða sett fram líkön og sviðsmyndir fyrir hagkerfi án vaxtar og alheimshagkerfið rætt í ljósi sjálfbærra grenndarsamfélaga. Þriðjudagsmorguninnn 14. september verða tengsl sjórnmála og hagfræði rædd og sviðsmyndir fyrir nýtt alheimshagkerfi án vaxtar sett fram. Sjá dagskrána í heild sinni hér að neðan.

Ráðstefnan er skipulögð af svokölluðum Balatonhóp (http://www.balatongroup.org/) og forseta Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands, Kristínu Völu Ragnarsdóttur, en hún er meðlimur í Balatonhópnum. Þessi hópur hefur hittst árlega síðan 1982 til að ræða efni sem tengjast sjálfbærni. Hópurinn var stofnaður af Donellu Meadows og Dennis Meadows sem skrifuðu Takmörk hagvaxtar (Limits to Growth) fyrir Rómarhópinn (Club of Rome) 1972. Þátttakendur á ráðstefnunni eru m.a. frá stofnunum sameinuðu þjóðanna, fyrrverandi efnahagsráðgjafar forseta Bandaríkjanna, Umboðamaður komandi kynslóða í Ungverjalandi, prófessorar og sérfræðingar frá ýmsum frjálsum félagasamtökum.

Allir eru velkomnir á ráðstefnuna á meðan húsrúm leyfir. 

Ráðstefnugjald er 7500 (2500 fyrir nemendur, eldri borgara og atvinnulausa) og er kaffi og hádegismatur innifalið í gjaldinu.

Skráning er möguleg með því að senda tölvupóst á he@hi.is.

Dagskrá:

PROGRAM 

The Balaton Group and the University of Iceland

International Seminar on

Alternatives to Growth:
Challenges, Opportunities, and Strategies

13-14 September 2010 National Museum of Iceland, Reykjavik

Day 1 - Monday September 13 - Moving Beyond “Growth”

8:00 Registration

8:30 - Welcomes and Introductions

Steingrímur Sigfússon, Finance Minister of Iceland – to be confirmed
Iceland as the Setting for a Strategic International Dialogue

Kristín Ingólfsdóttir, Rector of the University of Iceland
Official Welcome 

Kristín Vala Ragnarsdóttir, Dean, School of Engineering and Natural Sciences, University of Iceland, and Meeting Host
Opening Remarks

Alan AtKisson / Gillian Martin Mehers, Co-Presidents, The Balaton Group
A Brief Introduction to the Seminar

9:00 - Session 1 - Framing the Question

Tim Jackson
Prosperity without Growth:  From Idea to Action Agenda

Ted Heintz
Framing the Discussion on Growth, Finance and Sustainability

10:00 - Coffee break

10:30 - Session 2 - The Growth / No-Growth Debate

Victoria Johnson
Why “Growth Isn’t Possible”: Reactions to the NEF Report

Anders Wijkman
The (Global) Discussion Today:  Points of Agreement and Disagreement

Jørgen Nørgård
New Reflections on an Old (but Great) Idea:  the Steady-State Economy

12:00 - Lunch

13:30 - Session 3 - Models, Games, and Scenarios for a Sustainable Financial System

Bert de Vries
What Models and Games can Teach Us about Complex Systems

Harald Sverdrup
Modeling a Sustainable Global Financial System

Diana Mangalagiu
The Oxford Scenarios:  Alternative Global Financial Futures

Tom Fiddaman – to be confirmed
Global Financial Systems and Global Climate Models: What’s the Link?

15:00 - Coffee

15:30 - Global Finance and Local Sustainability - The Case of Iceland

Presentation:  Máni Arnarson and the Iceland/Norway systems dynamics group – systems modelling the crash of the Icelandic Banking System

16:00 - Workshop:  Roundtables on Strategy

Participants will be clustered into topic groups, including (examples only at this point):

Strategies for dethroning growth
Models and scenarios as tools for change
Alternative pathways for Iceland

... followed by summary outputs and closing plenary discussion

17:00 - Adjourn for the day

Seminar Day 2 - Tuesday September 14 - Advancing the Alternatives

8:30 - Brief Plenary Recap of Day 1

8:45 - Session 4 - Political Economy Considerations

Alyson Bailes – to be confirmed
The Geo-Politics of the “Multiple Crises” - Impacts on Security and Sustainability

Chris Martenson
The Role of Global Banking System

Bernard Lietaer
Currency Systems and Global Sustainability

John Christensen – to be confirmed
The Cracks in the System:  Cracking Down on Tax Havens

10:00 - Coffee break

10:30 - Session 5 - Envisioning the Alternatives

Wim Hafkamp
Back to the Future:  Revisiting the Dream of Economic Sustainability in the Netherlands

Gwen Hallsmith
A Sustainable City Economy

Any Sulistyowati
Economic Self-Sufficiency

Brynhildur Davíðsdóttir
A Sustainable Economic Future for Iceland

12:00 - Closing Plenary:  What Next?

Facilitated discussion to harvest key insights and action steps

12:30 - End of Seminar
Minister of Education, Katrín Jakobsdóttir – to be confirmed

Closing Lunch

Birt:
11. september 2010
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Kristín Vala Ragnarsdóttir „Aðrar leiðir til vaxtar: Áskoranir, tækifæri og aðferðir“, Náttúran.is: 11. september 2010 URL: http://nature.is/d/2010/09/07/adrar-leidir-til-vaxtar-askoranir-taekifaeri-og-ad/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 7. september 2010
breytt: 13. september 2010

Skilaboð: