Bechtel fær kuðunginn 2007
Í dag afhenti umhverfisráðherra, Jónína Bjartmarz, forsvarsmönnum verktakafyrirtækisins Bechtel, Kuðuninginn. Kuðungurinn er viðurkenning Umhverfisráðueytis til þeirra atvinnufyrirtæki sem þykja skara framúr á sviði umhverfismála. Fyrirtæki sem fá þessa viðurkenningu geta notað merki Kuðungsins í eitt ár. En fá til eignar listmun sem hannaður er sérstaklega á hverju ári. Að þessu sinni var það Kogga sem hannaði gripinn.
Á myndinni afhendir Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra Joe Zoghby framkvæmdastjóra öryggis- og eftirlitsmála hjá Bechtel Kuðunginn. Ljósmynd: Vala Smáradóttir.
Sjá fyrri útlutanir: Grænar síður: Umhverfisverðlaun: Kuðungurinn
Birt:
25. apríl 2007
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Bechtel fær kuðunginn 2007“, Náttúran.is: 25. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/25/bectel-fr-kuunginn-2007/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 16. janúar 2008