Brauðristin er afar orkueyðandi tæki. Hagkvæmast er að kaupa brauðrist sem eyðir eins lítilli orku og mögulegt er og er auk þess sterk og endingargóð. Best er að rista tvær brauðsneiðar í einu.

Athugið að af brauðristinni getur stafað eldhætta ef brauðið brennur!

Birt:
22. júní 2007
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Brauðrist“, Náttúran.is: 22. júní 2007 URL: http://nature.is/d/2007/06/22/braurist/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 13. júní 2014

Skilaboð: