Í 10. grein Reglugerðar um náttúruvernd frá 20.05.1973 segir:

Öllum er heimil berjatínsla á landsvæðum utan landareigna lögbýla.

Á óræktuðu landi er öllum heimilt að lesa villt ber til neyzlu á vettvangi. Óheimilt er að nota tæki við berjatínslu, ef uggvænt þykir að spjöll á góðri hljótist af notkun þeirra. Er Náttúruverndarráði rétt að banna notkun slíkra tiltekinna tækja.

Mynd: Nýtínd sólber. Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir.

Birt:
18. ágúst 2013
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Öllum er heimil berjatínsla á landsvæðum utan landareigna lögbýla“, Náttúran.is: 18. ágúst 2013 URL: http://nature.is/d/2009/08/23/ollum-er-heimil-berjatinsla-landsvaeoum-utan-landa/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 23. ágúst 2009
breytt: 1. janúar 2013

Skilaboð: