Náttúran skapar ljóðlistina, heimspekina og trúarbrögðin ekki síður en vísindin.  Maðurinn verður fyrir trúarlegri reynslu í snertingu sinni við náttúruna, þegar hann stendur einn frammi fyrir alheiminum og horfir út í óendanleikann. Biblían er full af tilvitnunum í náttúruna og hinn náttúrulega heim. Náttúran leikur stórt hlutverk í öllum trúarbrögðum heimsins.
Birt:
16. apríl 2007
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir „Trúarlegt gildi náttúrunnar“, Náttúran.is: 16. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/16/trarlegt-gildi-nttrunnar/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 10. janúar 2009

Skilaboð: