Um 25 þúsund manns taka nú þátt í kröfugöngu fyrir því að árangur náist á Loftslagsráðstefnunni í Kaupmannahöfn. Gengið er frá Kristjánsborg niður Amager að Bella Center þar sem ráðstefnan er haldin.

Á kröfuskiltunum má lesa hvað fólkið vill vekja athygli á en bæði einstaklingar, félög, samtök og baráttuhópar af ýmsum toga taka þátt í kröfugöngunni.

Sjá vef Loftslagsráðstefnunnar COP15.

Grafík: Skilti sem notuð eru í kröfugöngunni í dag, teiknað eftri myndskeiðum í sjónvarpi, Guðrún Tryggvadóttir.

Birt:
12. desember 2009
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Kröfugangan í Kaupmannahöfn í fullum gangi“, Náttúran.is: 12. desember 2009 URL: http://nature.is/d/2009/12/12/krofuganga-i-kaupmannahofn/ [Skoðað:23. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: