OK Kompost vottar að vara uppfylli gæðakröfur innan tilgreindra nota, þ.e. að varan sé 100% niðurbrjótanleg og jarðgerist. Þessi vottun byggist á ströngustu kröfum sem gerðar eru innan Evrópusambandsins um niðurbrjótanleika í náttúrunni: EN 13432.

Birt:
26. apríl 2010
Höfundur:
Náttúran er
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran er „OK Kompost“, Náttúran.is: 26. apríl 2010 URL: http://nature.is/d/2008/08/17/ok-kompost/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 17. ágúst 2008
breytt: 12. ágúst 2010

Skilaboð: