Jarðarelementið
Jarðarelementið umlikur maga og milta (þar með talið bris sem er séð sem hluti af starfsemi milta), sem hafa áhrif á og gefa kraft og massa til vöðva. Miltað gefur einnig kraft til munns, þ.e. slímhúðar munnsins og bragðskyns tungunnar. Miltað sér um að melta orku úr mat í stað raka sem getur orðið að slími sé of mikið af honum. Geðlæg áhrif Jarðar eru hugsun og skammtímaminni.
Grafík: Signý Kolbeinsdóttir ©Náttúran.is
Birt:
10. apríl 2011
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Jarðarelementið“, Náttúran.is: 10. apríl 2011 URL: http://nature.is/d/2007/05/28/jararelmenti/ [Skoðað:21. nóvember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 28. maí 2007
breytt: 10. apríl 2011