Guðrún Hulda Pálsdóttir

2014: Greinarhöfundur á Vistræktarsíðu Náttúrunnar

Nám

2005-2008. Háskóli Ísland. B.A. próf úr almennri bókmenntafræði og ritlist við Hugvísindadeild.
2000-2004. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti. Stúdentspróf af viðskiptasviði og verslunarpróf.

Námskeið

2013 Aðlögun að lifrænum búskap - fyrstu skrefin. Lífræna akademían - Bændasamtök Íslands, Verndun og ræktun (VOR) og Vottunarstofan Tún.
2013 Vistræktar hönnun (Permaculture design), Íslenska permaculture félagið - Penny Livingston-Stark
.
2012 Permaculture Design Course, Cloughjordan, Ireland. Permaculture Assosiation - Graham Stout, Hannah Mole og fl.
2012 Grjóthleðslur. Landbúnaðarháskóli Íslands - Unnsteinn Elíasson og Kári Aðalsteinsson.

Helstu störf

2011-dato. Eiðfaxi. Blaðamaður, ljósmyndari og ritstjóri.
2010. Matendla Rural Development Fund school í Andrha Pradesh, Indlandi. Kennsla samfélagsgreina og listgreina í samstarfi við Bridges to Understanding og World India Comics. 
2005-2009. Morgunblaðið. Blaðamaður, umsjónarmaður sérblaða, ritari og móttaka aðsendra greina.

Ritstörf, útgefið efni og sýningar

2013 „Vistrækt fyrir alla“ - aðsend grein grein í Bændablaðinu og á natturan.is
2011-dato Viðtöl, greinar og pistlar í tímaritinu Eiðfaxa
2009 Svipstundir. Ljósmyndasýning í Molanum, ungmennahúsi Kópavogs
2008 Omnia Mutantur Nihil Interit. Ummyndanir í Argóarflísinni og Skugga-Baldri eftir Sjón - riitgerð til B.A. prófs.

Ritstjórn og umsjón

2012-2014 Eiðfaxi. Fulltrúi í ritnefnd og ritstjórn
2008 Umsjón blaðaukans Heimili og Hönnun fyrir Morgunblaðið
2008 Ársrit Torfhildar. Ritstjórn fyrir nemendafélagið Torfhildi
2007-2008 Umsjón fasteignablaðs Morgunblaðsins.

Áhugamál

Sköpun og náttúran. Gleði, gjörðir, hestamennska, ljósmyndun, ferðalög, hugleiðsla, jóga og dans, matargerð, list, eðlið og andinn.

Fjölskylda

Barn: Eyvindur Páll Kristjánsson fæddur 2013.

Ljósmynd: Guðrún Hulda með son sinn Eyvind Pál.

Birt:
9. febrúar 2014
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Hulda Pálsdóttir „Guðrún Hulda Pálsdóttir – Curriculum Vitae / Ferilskrá“, Náttúran.is: 9. febrúar 2014 URL: http://nature.is/d/2014/01/28/gudrun-hulda-palsdottir-curriculum-vitae-ferilskra/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 28. janúar 2014
breytt: 23. mars 2016

Skilaboð: