Grænkortakerfið vinnur til verðlauna fyrir loftslagsverkefni
Grænkortakerfið Green Map System sem Náttúran.is er í náinni samvinnu við vann í gær til viðurkenningar fyrir verkefni sitt Climate Change Ride frá Human Impacts Institute.org en verðlaunin eru veitt fyrir skapandi loftslagsverkefni (Creative Climate Action Award).
The Human Impacts Institute's hlutverk er að styðja við verkefni sem stuðla að sjálfbærni.
Ljósmynd: Wendy Brawer stofnandi Green Map System með viðurkenningarskjalið.
Birt:
9. október 2013
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Grænkortakerfið vinnur til verðlauna fyrir loftslagsverkefni“, Náttúran.is: 9. október 2013 URL: http://nature.is/d/2013/10/09/graenkortakerfid-vinnur-til-verdlauna-fyrir-lofsla/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.